Fjöldi fíkniefnamála til rannsóknar

Níu hafa verið handteknir í tengslum við fjögur mál tengdum innflutningi á kókaíni á síðustu tveimur vikum. Sex þeirra sæta gæsluvarðhaldi vegna málanna en hinir þrír ganga lausir með stöðu sakbornings.

1288
03:03

Vinsælt í flokknum Fréttir