Sportið í dag - Hafþór samdi við Stjörnuna með sérstökum hætti

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil og margs konar áhrif á íslenskt íþróttalíf. Lítið er um að leikmenn skipti um félag um þessar mundir en handboltamaðurinn Hafþór Vignisson var þó seldur frá ÍR til Stjörnunnar.

307
01:04

Vinsælt í flokknum Sportið í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.