Erfiður snjór til moksturs á norður- og austurlandi

Flestar leiðir eru færar um sunnanvert landið og unnið er að mokstri á norður- og austurlandi. Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður okkar sem staddur var á Sauðárkróki ræddi við Víglund Rúnar Pétursson hjá Vegagerðinni um ástandið.

5
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.