Fimm dagar til þingkosninga í Bretlandi

Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands, var sakaður um kynþáttaníð af leiðtoga Verkamannaflokksins í kappræðum sem haldnar voru í gær. Fimm dagar eru fram að þingkosningum þar í landi.

4
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.