Tólf samtök boðuðu til mótmæla á Austurvelli í dag

Tólf samtök boðuðu til mótmæla á Austurvelli í dag, í annað sinn á hálfum mánuði. Ræðumenn vildu upprætingu misskiptingar, að sjálfstæðisflokkurinn líti í eigin barm og kröfðust fulltrúar yngstu kynslóðarinnar þess að sjávarútvegsráðherra segði af sér.

133
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.