Harmageddon - Ekkert mál að redda Sputnik V til Íslands

Bjarni Bær­ings er for­stjóri Hetero Drugs í Evr­ópu sem er ind­verskt lyfjafyrirtæki sem mun fram­leiða 100 millj­ón­ir skammta af Sputnik V á þessu ári. Hann segir lítið mál að panta 300 þúsund skammta af efninu til Íslands.

4142
26:00

Vinsælt í flokknum Harmageddon