Fyrsta blikið - Fjórði þáttur sýnishorn

Í fjórða þætti Fyrsta bliksins mætast fjölmiðlakonan fjölhæfa, Sigga Lund og bókasafnsfræðingurinn Jón Sveins á blindu stefnumóti. Einnig fáum við að sjá arkitektanemann Guðrúnu Áslu á stefnumóti með veitingamanninum og bareigandanum Sindra.

4878
00:36

Vinsælt í flokknum Fyrsta blikið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.