Hagræn greining fjármálaráðuneytisins

Hagræn greining fjármálaráðuneytisins leiðir í ljós að sóttvarnaaðgerðir á landamærunum geta dregið verulega úr ábata af ferðaþjónustu en á sama tíma komið í veg fyrir kostnaðarsamar aðgerðir ef kórónuveiran kemst inn í landið með ferðalöngum.

5
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.