Börn skikkuð í sýnatöku við komuna til landsins

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tvær tillögur sóttvarnalæknis um aðgerðir er tengjast landamærunum og kórónuveirufaraldrinum. Börn munu nú einnig fara í sýnatöku við komuna til landsins og þá munu þeir sem koma frá eldrauðu svæðunum í Evrópu dvelja dagana fimm fram að seinni skimun í sóttvarnarhúsi.

506
03:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.