Ísland í dag - Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku

Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. En hvernig fer hún að því? Í Íslandi í dag hitti Sindri þessa sparsömu og sniðugu húsmóður sem sagði okkur allt um málið en innslagið má sjá hér að neðan.

26466
12:46

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.