Börn Ragnars ósátt við niðurstöðu dómsins

Sonur Ragnars Lýðssonar, sem lést eftir stórfellda líkamsárás af hendi bróður síns um páskana í Biskupstungum, spyr sig hvort það sé nóg að drekka sig fullan og bera svo við minnisleysi til að fá aðeins sjö ára dóm fyrir manndráp.

555
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.