Hannes Þór hefur leikið sinn síðasta landsleik

Landsliðsmarkvörður okkar Íslendinga, Hannes Þór Halldórsson, hefur leikið sinn síðasta landsleik. Eftir frábæran tíma í íslenska markinu, mögnuð tilþrif og ótrúlegan árangur segir hann þetta rétta tímapunktinn til að hleypa öðrum í rammann

911
02:06

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.