Hamren valdi Birki og Emil

Birkir Már Sævarsson Val er kominn í landsliðshópinn á nýjan leik. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru einnig í hópnum fyrir leikina gegn Frökkum og Andorra í undankeppni evrópumótsins á Laugardalsvelli.

141
02:15

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.