Sex klukkustunda dansmaraþon

Sex klukkustunda dansmaraþon fór fram í Listasafni Íslands á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Þetta er í annað sinn sem maraþonið fer fram, þar sem fólk með mismunandi hreyfigetu kemur saman á dansgólfinu.

93
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir