Fingraför sjávarútvegsins áberandi í frumvarpinu

Matvælaráðherra segir að vegið hafi verið að æru embættismanna í umræðu um breytingar á umgjörð um lagareldi. Jón Kaldal segir söguna vera að endurtaka sig, fyrrum starfsmenn SFS komi að samningu laganna og eftirlitið með iðnaðinum ekki nógu mikið.

740
03:32

Vinsælt í flokknum Fréttir