Mesta goshættan liðin hjá

Veðurstofan færði í dag fluglitakóða vegna Grímsvatna úr appelsínugulum lit niður í gulan. Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvár, segist telja að mesta hættan á eldgosi sé núna liðin hjá. Búast hefði mátt við gosi á sunnudag, þegar Grímsvatnahlaup hafði létt þrýstingi af eldstöðinni, en úr því að það gerðist ekki verði að telja að líkur á því hafi minnkað að sinni.

27
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.