Starfshópur skoðar Hjalteyri

Jón Gunnarsson innanríkisráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp til að afla upplýsinga og gagna um starfsemi barnaheimilisins á Hjalteyri. Hópnum er falið að skoða hvort og þá með hvaða hætti starfsemin verði rannsökuð og hver aðkoma sveitarfélaga eigi að vera. Fréttastofan hefur fjallað ítarlega um barnaheimilið á Hjalteyri sem var starfrækt í Richardshúsi á áttunda áratugnum en fólk sem dvaldi þar sem börn hefur lýst miklu harðræði og ofbeldi á heimilinu.

34
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.