Handkastið - Til hamingju Valur, Landsliðsumræða og Eurovision

Farið yfir leiki umferðarinnar í Olísdeild Karla. Fundin ný lið fyrir Egil Magnússon og Phil Döhler ásamt því að Ásgeir Gunnarsson fann 5 nýja leikmenn fyrir FH-inga fyrir næsta tímabil. Slúðurhorn, landsliðsumræða, skattskil og síðast en ekki síst Eurovision horn í lok þáttar. Handkastið - Menningar og lífsstílsþáttur þjóðarinnar.

810
1:17:51

Vinsælt í flokknum Handkastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.