Tekur nokkra daga að hreinsa göturnar ef það snjóar ekki meira

Snjóruðningstæki byrjuðu að skafa klukkan fjögur í nótt í Reykjavík en það getur tekið allt að sex daga að ryðja allar götur og göngustíga. Gatnamálastjórinn biðlar til fólks að sýna þolinmæði.

712
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir