Skoða þurfi mun betur áform Jóns um að selja TF-SIF

Forsætisráðherra segir að skoða þurfi mun betur söluna á flugvél Landhelgisgæslunnar, sem dómsmálaráðherra boðaði í gær. Hann segir ekki hægt að ráðast í söluna fyrr en búið er að fara yfir öll þau sjónarmið sem komið hafa fram.

594
04:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.