Ísland í dag - Hvernig skreytir stílistinn Arnar Gauti heimilið sitt?

Stílistinn og innanhússráðgjafinn Arnar Gauti Sverrisson er með einstaklega fallegar aðventu og jóla og nýárs skreytingar heima hjá sér. Hann er þekktur fyrir flotta upplifunarhönnun sína og heimili hans er það sem hann kallar ,,rustic” sem hann segir sinn stíl. Og þar sem Arnar Gauti á fimm börn eru hátíðarskreytingarnar bæði í anda barnanna og svo einnig í hans stíl með dökkum grunnlitum og svo hátíðarlitum í bland. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða aðventu og jóla og nýárs skreytingarnar hjá honum og þar kom ýmislegt smá á óvart.

8397
08:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.