Hugmyndasöfnun um endurgerð Laugardalslaugar

Stærsta rennibraut í heimi, kaffihús og risa stökkpallur gætu verið meðal nýjunga í nýrri Laugardalslaug. Nú stendur yfir hugmyndasöfnun um endurgerð Laugardalslaugar og segir forstöðumaður að enginn hugmynd sé of stór.

1068
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir