Ísland í dag - Íslandsmótið í uppistandi haldið í fyrsta sinn

Á dögunum fór fram Íslandsmótið í uppistandi. Við í Íslandi í dag fengum að vera fluga á vegg og í kvöld fáum við afraksturinn af því beint í æð. Við sjáum brot af því besta frá kvöldinu og heyrum hljóðið í þeim keppendum sem þóttu skara fram úr.

1389
11:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.