Allar fallegustu flugvélar landsins eru nú á flughátíð á Hellu

Allar fallegustu flugvélar landsins eru nú á Hellu þar sem flughátíðin "Allt sem flýgur" fer fram. Á hátíðinni koma saman áhugamenn úr öllum greinum flugsins þar sem fjölbreytt atriði eru í boði eins og flugatriði í lofti, fallhlífarstökk, karamellurigning fyrir börnin, grillveisla og sveitaball í flugskýlinu.

920
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.