Fyrsti einstaklingurinn til að fá nafni sínu breytt á grundvelli nýrra laga um kynrænt sjálfræði

Bóndi á bænum Öndólfsstöðum að Laugum varð í dag fyrsti einstaklingurinn til að fá nafni sínu breytt á grundvelli nýrra laga um kynrænt sjálfræði. Samkvæmt nýjum reglum þarf ekki breytta kynskráningu í Þjóðskrá til þess að karlar eða konur geti tekið upp nöfn sem hingað til hafa verið talin sérstök kven- eða karlmannsnöfn

86
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.