Harmar að Kim Darroch sendiherra Breta í Bandaríkjunum hafi sagt af sér

Kim Darroch, sendiherra Breta í Bandaríkjanum, hefur sagt af sér embætti vegna tölvupóstleka sem leiddi til deilna við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í tölvupóstunum sagði Darroch bandarísk stjórnvöld vera óhæf vegna stjórnunarhátta Trumps.

9
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.