Drukknar eldri konur áreita gjarnan myndarlega unga menn

Bjartur Guðmundsson leikari og sjálfshjálpargúru heimsótti Heiðar og Snæbjörn í fyrsta þátt Elds og brennisteins. Strákarnir vildu fá aðstoð hans við að vera hressir í útvarpi. Bjartur sagði þeim frá því hvernig heilinn skapar vef utan um taugabrautir neikvæðra hugsana, þannig að við festumst í þeim. Bjarti gekk t.d. svo vel að hressa Snæbjörn að hann var kominn úr að ofan. Einnig ræddu þeir m.a. hve algengt er að drukknar eldri konur áreiti myndarlega unga karlmenn kynferðislega. Eldur og brennisteinn er á dagskrá X977 alla laugardaga milli 9 og 12. Hægt er að hlýða á allan þáttinn á útvarpsvef Vísi.

1505
38:38

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.