Vonar að Ísland komist ekki á rauðan lista

Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hefur áhyggjur af því að Ísland fari á rauðan lista hjá sóttvarnastofnun Evrópu þegar kortið verður uppfært eftir helgi. Þá muni ferðaþjónustufyrirtæki bera skarðan hlut frá borði vegna hertra aðgerða, ekki síst nú eftir að útihátíðum hefur verið aflýst.

971
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.