Fyrsti górilluunginn í sextán ár fæddist í dýragarðinum í Berlín í vikunni

Fyrsti górilluunginn í sextán ár fæddist í dýragarðinum í Berlín í vikunni. Þetta er fyrsta barn þeirra Bíbí og Sangó en dýragarðurinn hefur ekki gefið upp kyn afkvæmisins.

29
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.