50+ fólkið til skammar á íslenskum hótelum

Heiðar fór í afmælisferð um síðstu helgi á hótel á suðurlandi. Honum brá heldur betur í brún að sjá aðra gesti sem hegðuðu líkt og þau væru í pakkaferð á Benidorm fyrir Covid-19. Og ekki var það unga fólkið sem virti allar sóttvarnarreglur að vettugi, heldur voru þetta ömmur og afar.

1258
09:36

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.