Hvenær kemur næsti skjálfti?

Það eru líklega fáir staðir í heiminum eins spennandi fyrir jarðskjálftarannsóknir og Ísland þar sem eitthvað skelfur næstum daglega. Það sem skiptir þó almenning mestu máli er að vita með einhverjum fyrirvara hvenær sá stóri kemur. Einn helsti sérfræðingur þjóðarinnar hefur nú gefið út bók um málið.

79
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.