Brennslan - Atburðarásin í kringum árásina á dyravörð Shooters

Gróf árás á dyravörð um helgina hefur vakið óhug. Dyraverðirnir Davíð Bless­ing og Trausti Már Fal­kv­ard Trausta­son mættu í Brennsluna og fóru yfir atburðarásina í kringum árásina. Þeir standa fyrir styrktartónleikum til hjálpar dyraverðinum sem ráðist var á en hann hlaut varanlegan skaða eftir árásina.

3056
22:03

Næst í spilun: Brennslan

Vinsælt í flokknum Brennslan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.