Menntskælingur lítur á lokun skólans sem frí: „Ég fór bara í Rush og keilu“

Grettir Valsson er nemi við Menntaskólann við Hamrahlíð. Við ræddum við hann um hvernig lokanir menntaskóla hefðu haft áhrif á líf hans.

477
12:05

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.