Vill koma í veg fyrir að fjármagn streymi úr landi

Dómsmálaráðherra vill búa þannig um hnútana að fjármagn streymi ekki úr landi í gegnum erlendar veðmálasíður. Nauðsynlegt sé að koma böndum á starfsemina.

242
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir