Jóhannes Haukur býr til Hatarabúning

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þeirra foreldra sem staðið hafa í ströngu föndri undanfarna daga. Sjö ára sonur hans tók ekki annað í mál en að vera klæddur sem einn meðlima hljómsveitarinnar Hatara, sveitarinnar sem verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael í maí.

1282
05:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.