stillingar fyrir texta, opnar stillingaglugga fyrir texta
textar af, valið
This is a modal window.
Upphaf samræðuglugga. Escape mun hætta við og loka glugganum.
Endir samræðuglugga.
Grindavík er orðin stærsta vígi Miðflokksins
Grindavík er orðin stærsta vígi Miðflokksins, og jafnframt eitt það síðasta, á sveitarstjórnarstiginu. Oddviti flokksins í bænum átti ekki von á því að flokkurinn ynni slíkan stórsigur - en telur ýmsar ástæður liggja þar að baki.