Aðeins helmingur boðaðra mætti í endurbólusetningu

Sóttvarnalæknir telur ótímabært að aflétta aðgerðum og segist hafa sérstakar áhyggjur af stöðunni á Landspítalanum. Hann hyggst byggja nýtt minnisblað á stöðunni í heilbrigðiskerfinu og væntir þess að skila því af sér á næstu dögum. Aðeins um helmingur boðaðra mætti í endurbólusetningu í dag.

176
04:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.