800 þúsund setningar lesnar

Tæplega átta hundruð þúsund setningar voru lesnar fyrir raddgagnasafnið samróm í lestarkeppni grunnskólanna og þar með var gagnamagn safnsins margfaldað. Í dag veittu forseti og forsetafrú verðlaun í lestrarkeppninni. Setbergsskóli, Grenivíkurskóli og Smáraskóli sigruðu í sínum flokki og lásu nemendur Smáraskóla mest allra skóla, eða 133 þúsund setningar.

30
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir