Sigga Lund - Bjóst ekki við að fólk færi að leggja inn á þennan reikning

Emmsé Gauti var á línunni hjá Siggu Lund í dag, en hann gaf út í gær ábreiðu af af jólalaginu „Hjálpum þeim“, sem er frá árinu 1986. Lagið er að finna nýju jólaplötu rapparans sem er komin á Spotify. Í laginu, sem ber heitið „Hjálpum mér“, er látið líta út fyrir að fólk sé að styrkja Emmsjé Gauta persónulega en í raun fer allur peningur sem safnast inn á styrktarreikning Barnaspítala hringsins. "Ég bjóst ekki við því fólk færi að leggja inn á þennan reikning, en það er búið að safnast hellingur af pengin" sagði Emmsje á Bylgjunni í dag.

21
08:48

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.