Sigga Lund - Það þurfa allir að heyra þetta lag segir Guðrún Árný

Tónlistarkonan Guðrún Árný Karlsdóttir mætti á Bylgjuna í dag með nýtt jólalag upp á arminn. Það heitir, Gömlu jólin. "Það þurfa allir að heyra þetta lag og finna sinn innri frið í öllu stressinu" sagði söngkonan í viðtali við Siggu Lund. Það var bróði Guðrúnar, Hilmar Karlsson sem samdi lagið.

386
08:39

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund