Sigga Lund - Grýlubörn á ferð um landið með notalega streymistónleika

Tónlistarfólkið Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir og Svavar Knutur kíktu í kaffi til Siggu Lundar á Bylgjuna í dag. En þau ásamt Halldóri Sveinssyni ætla að leggja í tónleikaferðalag um Norður- og Austurland í desember. Planið er að heimsækja hin ýmsu bæjarfélög og streyma aðventugleðinni beint frá þeim stað sem þau eru á að hverju sinni. "Okkur langaði bara til að gleðja okkur og aðra á aðventunni" sögðu þau á Bylgjunni í dag. upplýsingar má finna inn á tix.is, en tónleikarnir kallast Grýlubörn.

3
10:30

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.