Harmageddon - Vantaði pólitíska leiðsögn í Afganistan

Friðrik Jónsson fyrrum starfsmaður NATO í Afganistan segir að skortur á skipulagi og tilgangi hafi komið Afganistann á þann stað sem það er í dag. Hann telur samt að meirihluti íbúa sem hefur alist upp við frelsið muni ekki láta bjóða sér hvað sem er.

609
24:32

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.