Tískuljósmyndir í íslensku vetrarveðri

Hundar, hestar, eldstæði og fyrirsætur klæddar í endurunnin íslensk föt hafa verið meðal viðfangsefna hjá tískuljósmyndara í uppsveitum Árnessýslu síðustu daga. Myndirnar verða notaðar í virtum tískutímaritum og á tískupalli í London.

1470
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.