Telur ólíklegt að Rússar standi við hótanir sínar

Ólíklegt er að Rússar muni gera innrás í Úkraínu líkt og þeir hafa hótað en ógnin verður þó áfram til staðar, að sögn sérfræðings í málefnum landanna tveggja. Sök Vesturlanda í deilunni sé mikil.

498
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.