Hörður stígur fram og viðurkennir brot gegn Jódísi
Hörður Oddfríðarson dagskrárstjóri göngudeildar SÁÁ gengst við því að vera maðurinn sem misnotaði yfirburðarstöðu sína gagnvart Jódísi Skúladóttur þingmanni Vinstri grænna.
Hörður Oddfríðarson dagskrárstjóri göngudeildar SÁÁ gengst við því að vera maðurinn sem misnotaði yfirburðarstöðu sína gagnvart Jódísi Skúladóttur þingmanni Vinstri grænna.