Landsnet varar við raforkuskorti næstu árin

Landsnet varar við því í nýrri greiningu í dag að raforkuskortur verði viðvarandi vandamál á Íslandi næstu árin ef ekki verði brugðist skjótt við. Forstjórinn hvetur landsmenn til að spara rafmagn.

778
03:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.