Sveinn Andri: „Búið að setja líf ungra manna á hliðina út af einhverju egói“

Sveinn Andri Sveinsson, verjandi karlmanns sem ákærður hefur verið fyrir tilraun til hryðjuverks, segir ákæruna jafnloðna og bakið á simpansa. Hann telur egó hjá lögreglunni setja líf ungra manna á hliðina. Líf ungra manna hafi verið sett á hliðina.

6431
02:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.