Ómar Úlfur - Hvað sagði Jagger við Jökul?

Hljómsveitin KALEO sendi í vikunni frá sér tvö ný lög, Þau fyrstu sem að koma frá sveitinni síðan 2016. Jökull mætti til Ómar og spjallaði um Stones, nýju plötuna sem að kemur út í vor og væntanlegan alheimstúr sveitarinnar.

646
10:05

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.