Grípa þurfti til hitaveitulokana á höfuðborgarsvæðinu

Íbúar í hverfum Reykjavíkur, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar ættu nú allir að vera komnir með heitt vatn á ný. Grípa þurfti till umfangsmikilla hitaveitulokana á höfuðborgarsvæðinu í dag vegna sprengingar í tengivirki Nesjavallavirkjunar í morgun.

24
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.