Aðalmeðferð í máli barna Sævars Ciecielski gegn íslenska ríkinu hófst í dag

Aðalmeðferð í máli tveggja barna Sævars Ciecielski gegn íslenska ríkinu hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun en systkinin krefjast þess að þeim verði greiddur tæpur milljarður króna í bætur.

10
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.